Leikum saman

                       2018

Mynd frá Sólveig Heiðrún Stefánsdóttir.

Leikum saman er opið hús leikfélagsins í sal félagsins á neðri hæð íþróttahússins í Fellabæ  (Áður Afrek)

Á þessum kvöldum reynum við að gera eitthvað skemmtilegt saman, eins og að líta á leikrit, fara í leiki, spjalla saman eða jafnvel að horfa á gamla upptölu af leikriti sem LF hefur sett upp árum áður.

Sjáumst hress

Stjórnin

Unnið í heimasíðu félagsins

Unnið er í að setja upp heimasíðu félagsins til halda í minningu um starfsemina í gegnum árin og okkur til skemmtunnar.    Unnið er að því að skanna myndir sem félagið á og fara yfir gamla pappíra.  Þeir sem eiga myndir eða eitthvað skemmtilegt frá félaginu geta sett sig í samband við Sólveigu á solla.stef@gmail.com eða 8623465.