Valtýr á grænni treyju

Þann 13.jan 1968 var frumsýnt í Valaskjálf sjónleikurinn Valtýr á grænni treyju eftir Jón Björnsson, rithöfund og er gert af þjóðsögu samnefndri en sögusviðið er Egilsstaðir og nágrenni.  Þjóðsagan alkunn og áhrifamikil.  Góð leiktjóld máluð af Steinþóri Eiríkssyni.

Leikstjóri:
Valur Gíslason  

Leiktjaldamálun:
Steinþór Eiríksson

Framkvæmdastjóri:
Vilberg Lárusson

Leikarar:

Vilberg Lárusson

Kristrún Jónsdóttir

Baldur Sigfússon

Jón Guðmundsson

Brynjólfur Bergsteinsson

Þorbjörn Bergsteinsson

Sigrún Benediktsdóttir

Halldór Sigurðsson

Bjarghildur Sigurðardóttir

Björn H. Björnsson

Garðar Stefánsson

Björn Sveinsson

Sveinn Jónsson

Eðvald Jóhannsson

Svavar Sigurðsson

Vilhjálmur Einarsson

Bergþóra Helgadóttir

Steinþór Eiríksson

Kjartan INgvarsson

Metúsalem Ólafsson

Valur Gíslason, sem gestur

Frétt í Tímanum

Frétt í Austra 

—————————————————————————————————————–

Skoða myndir

Skoða Leikskrá