Upp til selja

Söngleikurinn Upp til selja var frumsýndur 20.mars 1967 í Valaskjálf.

Karlakór Fljótsdalshéraðs og Leikfélag Egilsstaðakauptúns héldu sameiginlega skemmtun í nýja félagsheimilinu Valaskjálf.  Þar söng kórinn undir stjórn Svavars Björnssonar og Leikfélagið sýndi leikritið Upp til selja.  Húsfyllir var og undirtektir mjög góðar.

Leikstjóri:
Sigrún Magnúsdóttir 

Leikarar:

Víkingur Gíslason

Sigurjón Bjarnason

Gunnar Egilsson

Kristján Magnússon

Einar Halldórsson

Gyða Vigfúsdóttir

Dagný Pálsdóttir

Sveinn Björnsson

Sigurjón Jónasson


 

Skoða myndir

 

 

 

 

Skoða leikskrá