Þorlákur þreytti

Hérðasvaka haustið 1969.

Vakan hófst á leiksýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs, sem sýndi gamanleikinn Þorlákur þreytti.  Tókst sýningin ágætlega og var húsfyllir á frumsýningu. Leikritið var sýnt nokkru sinnum í Valaskjálf og sýnd var sýning á Reyðarfirði og Seyðisfirði við góðar undirtektir.

Leikstjóri:
Þórunn Magnúsdóttir  

Tónlist og Leikhljóð:
Guttormur Metúsalemsson

Framkvæmdastjóri:
Garðar Stefánsson

Leikarar:

Vilberg Lárusson

Anna Káradóttir

Jóhanna Illugadóttir

Jónína Zophoníasdóttir

Sveinn Jónsson

Aðalsteinn Halldórsson

Sigurjón Bjarnason

Björn Ágústsson

Sigrún Benedíktsdóttir

Vilhjálmur E. Vilhjálmsson

Garðar Stefánsson

Kristrún Jónsdóttir

Evert Kr. Evertsson

——————————————————————————————————————–

Skoða myndir

Skoða Leikskrá