Skrúðsbóndinn

Skrúðsbóndinn var sýndur á Hérðsvöku í Valaskjálf 16.nóv.1968

Menningasamtökin efndu til Hérðsvöku sem var yfir tvær helgar.Héraðsvakan hófst með sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á leikritinu Skrúðsbóndinn eftir Björgvin Guðmundsson.

Leikstjóri:
Ágúst Kvaran 

Söngstjori og undirleikari:
Svavar Björnsson

Framkvæmdastjóri:
Halldór Sigurðsson, Vilberg Lárusson

Leikarar:

Björn Hólm Björnsson

Kristrún Jónsdóttir

Sigrún Benediktsdóttir

Guðrún Kjerulf

Sigurjón Bjarnason

Ágústa Þorkelsdóttir

Jón Kristjánsson

Erna Elíasdóttir

Garðar Stefánsson

Vilberg Lárusson

——————————————————————————————————————

Skoða myndir

Skoða Leikskrá