Seðlaskipti og ástir

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýndi leikritið „Seðaskipti og ástir“ eftir Loft Guðmundsson, á  Héraðsvöku í Valaskjálf annan í páskum 1977. Fjömenni var við sýninguna og ver henni vel tekið.  Leikstjóri var Einar Rafn Haraldsson.  Leikendur skiluðu sínum hlutverkum vel og var góður heildarsvipur á sýningunni.

 

Leikstjóri:
Einar Rafn Haraldsson 

Leikarar:

Bragi Björgvinsson

Kristrún Jónsdóttir

Sólveig Traustadóttir

Sveinn Björnsson

Guðmundur Steingrímsson

Örn Einarsson