Rauðhetta

Á Hérðavöku á Egilsstöðum 1978 frumsýndi Leikfélag Fljótsdalshéraðs barnaleikritið Rauðhetta og þetta er fyrsta barnaleikritið sem LF setur upp.

Tónlistin við leikritið er frumsamin og er eftir Guðgeir Björnsson frá Egilsstöðum. Undirleik annaðist Guðgeir Björnsson, Gunnlaugur Ólafsson og Sigurður F. Lúðviksson.

Leikstjóri:
Einar Rafn Haraldsson 

Leikarar:

Hulda Víðisdóttir

Guðlaug Bachmann

Eyvindur Magnússon

Guðmundur Steingrímsson

Alls lékui leikritinu um 17 manns i aðaíhlutverkum og aukahluverkum.