Kjarnorka og kvenhylli

 

Leikfélag Fljósdalshéraðs frumsýndi gamanleikinn Kjarnorka og kvenhylli í Valaskjálf laugadaginn 27. maí 1967 og önnur sýning var á sunnudeginum og bauð LF frambjóðendum í Austurlandskjördæmi á sýninguna.