Karmellukvörnin

Brot úr frétt á tímarit.is í janúar 1985.

….Hinn 8. des. kom Leikfélag Fljótsdalshéraðs og sýndi gamanleikinn „Karamellukvörnina“ eftir Evert Lundströn í þýðingu Árna Jónssonar. Að sjálfsögðu voru Borgfirðingar sjálfum sér samkvæmir og sóttu sýninguna vel og hlaut hún góðar viðtökur. Leikstjóri var Sólveig Traustadóttir.

 

Skoða myndir