Hart í bak

Menningasamtök Hérðasbúa hélt Héraðsvöku vorið 1973 þar sem Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýndi leikritið Hart í bak eftir Jökul Jakobsson.

Sýningin tókst vel og miklu betur en margir þorðu að vona því þetta vinsæla leikrit gerir verulegar kröfur til sumra leikendana.

Undirtektir og aðskókn var á besta veg.  Á 3.sýningu voru nær full hin miklu salakynni Valaskjálfar.

Leikstjóri:
Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson  

Leikarar:

Jón Kristjánsson

Margrét Valgeirsdóttir

Steinþór Steingrímsson

Birna Guðmundsdóttir

Hrafnhildur Þórarinsdóttir

Sigurjón Bjarnason

Vilberg Lárusson

Aðalsteinn Halldórsson

Sigrún Benedíktsdóttir

Björn Ágústsson

Þórhallur Eygjólfsson

Stefán Guðmundsson

Haukur Kjerúlf

Einar Björgvinsson

Sigurgeir H. Friðþjófsson

—————————————————————————————————

Skoða myndir

Skoða Leikskrá