Allra meina bót

Sýningar voru í Valaskjálf á Egilsstöðum, Miklagarði á Vopnafirði, Végarði í Fljótsdal, Brúarási  í Jökulsárhlíð, Iðavöllum í Vallarhreppi, Fjarðaborg á Borgarfirði eystri, Hjaltalundi í Hjaltastaðaþinghá og Sturhúsinu, menningahús á Egilsstöðum.

Leikstjóri:
Einar Rafn Haraldsson og Freyja Kristjánsdóttir  

Tónlist:
Öystein Magnús Gjerde

Leikarar:

Andri Þór Ómarsson

Dísa María Egilsdóttir

Eygló Daníelsdóttir

Stefán Bogi Sveinsson

Borgþór Svavarsson

Þór Ragnarsson / Einar Rafn Haraldsson

Öystein Magnús Gjerde

Kynning á N4:


Skoða leikskrá

Skoða myndir