Ærsladraugurinn

Sýnt á Iðavöllum í mars 1976,

Ærsladraugurinn er enskt gamanleikrit, eftir leikritaskáldið og leikaran Noel Coward.  Leiksýningin var vel heppnuð og skiluðu leikarar sínu vel, en sumir þeirra stigu sín fyrstu spor á sviði.  Sýndar voru 3 sýningar á Iðavöllum og farið var með leiritið i nærliggjandi hús.  Leikritinu var vel tekið og ljuka menn upp einum munni um það að hér hafi verið góð skemmtun á ferðinni.

Leikstjóri:
Haukur J. Gunnarsson

Leikarar:

Einar Rafn Haraldsson

Gerður Aradóttir

Guðrún Kjerúlf

Kristrún Eiríksdóttir

Helga Aðalsteinsdóttir

Ingvar Guðmundsson

Guðlaug Bachman

Frétt í Þjóðviljanum. 

Frétt í Austulandinu