Maður í mislitum sokkum

Sett upp á Iðavöllum vorið 2017.

Leikstjóri:
Almar Blær Sigurjónsson, 

Aðstoðaleikstjóri:
Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir.

Framkvæmdastjóri:
Sólveig Heiðrún Stefánsdóttir.

Leikarar:

Bjarki Sigurðsson

Freyja Kristjánsdóttir

Jarþrúður Ólafsdóttir

Daníel Behrend

Fjóla Egedía Sverrisdóttir

Andri Þór Ómarsson

Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir

Inga Lind Klausen

Skoða myndir

 

 

 

 

 

Frétt í Austurglugganum

Í takt við hækkandi sól rís Leikfélag Fljótsdalshéraðs upp úr vetrardvalanum með gleði í hjarta og sýnir núna í maí meinfyndið og fjörugt gamanverk fyrir fólk á öllum aldri.
Um er að ræða leikritið Maður í Mislitum sokkum eftir Arnmund Backman. Þar fylgjum við eftir eftir ekkjunni Steindóru sem er á áttræðisaldri og býr í blokk fyrir aldraða. Einn örlagaríkan dag þegar hún kemur úr búðinni og sest inn í bíl er þar eldri maður sem hún hefur aldrei séð fyrr. Verra er þó að hann veit ekki sjálfur hvaðan hann kom, hvar hann á heima eða hver hann er. Úr þessu tvinnast síðan kostuleg og bráðskemmtileg atburðarás með litríkum karakterum , stútfull af orku og leikgleði.

Sýnt verður í litla leikhúsinu á Iðavöllum.

 

Nýlegar færslur

  1. Aðalfundur 2020 Skildu eftir svar
  2. Skildu eftir svar
  3. Leiklistarnámskeið með Jóel Skildu eftir svar
  4. Húsnæðismál Leikfélagsins enn einu sinni í umræðu. Skildu eftir svar
  5. Miðasala – Lína Langsokkur Skildu eftir svar
  6. Lína Langsokkur kemur austur – Æfingar komnar á fullt Skildu eftir svar
  7. Lína Langsokkur er næsta verk LF Skildu eftir svar
  8. Vetrarstarf að hefjast 2019 Skildu eftir svar
  9. Skip úr fortíðinni Skildu eftir svar