Gull í tönn

 

 

 

 

 

Sett upp Í Valaskjálf í apríl 2014

Leikstjóri:
Ásgeir Hvítaskáld  

Framkvæmdastjóri:
Sólveig Heiðrún Stefánsdóttir.

Leikarar:

Einar Rafn Haraldsson

Dísa María Egilsdóttir

Fjóla Egedía Sverrisdóttir

Bjarki Freyr Hauksson

Aðalheiður Björt Unnarsdóttir

Freja Kristjánsdóttir

Hrólfur Eyjólfsson

Lilja Sigurðardóttir 

Almar Blær Sigurjónsson

Kristján H. Svavarsson

Borgþór Svavarsson

 

 

 

 

Frétt á Austurfrétt:

Kynning á leiklist.is:

Leikritið var kvimyndað og er hægt að kaupa það hjá Frjálsu Orði:

Kynning á youtobe: 

Kynning á youtobe:

Kastað var í hlutverk í janúar og hófust æfingar upp úr því og var æft tvisvar í viku til að byrja með, síðan var bætt við æfingum þegar líða fór á og í apríl var farið að æfa stíft en var þó gefið páskafrí og á meðan var sviðsmyndin smíðuð.  Þetta fyrirkomulag reyndist vel og hentar vel fyrir fólk sem stundar fulla vinnu og hefur mikið á sinni könnu.

Plakat

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Lokahófsgjöf