Leikverk félagsins

Verkefnalisti Leikfélags Fljótsdalshéraðs.

 1. Skuggasveinn, (1966) Leikstjóri; Jóhann Ögmundsson (var sýnt áður en félagið var formlega stofnað)
 2. Upp til selja,  (1967 Leikstjóri; Sigrún Magnúsdóttir7
 3. Kjarnorka og kvenhylli,  (1967) Leikstjóri; Jóhann Ögmundsson
 4. Valtýr á grænni treyju,  (1968) Leikstjóri; Valur Gíslason
 5. Lukkuriddarinn,  (1968) Leikstjóri; Ragnhildur Steingrímsdóttir
 6. Skrúðsbóndinn, (1968) Leikstjóri; Ágúst Kvara,
 7. Þorlákur þreytti,  (1969) Leikstjóri; Þórunn M. Magnúsdóttir
 8. Það er kominn gestur,  (1971) Leikstjóri; Erlingur E. Halldórsson
 9. Hart í Bak, (1973) Leikstjóri; Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson
 10. Gullnahliðið (1974), Leikstjóri; Erlingur E. Halldórsson
 11. Ærsladraugurinn,  (1976) Leikstjóri; Haukur J. Gunnarsson
 12. Sá seytjándi, (1977) Leikstjóri;  Sigrún Benediktsdóttir
 13. Seðlaskipti og ástir,  (1977) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson
 14. Rauðhetta,  (1978) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson
 15. Tobacco Road, (1978) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson
 16. Sunneva og sonur ráðsmannsins, (1979) Leikstjóri;  Einar Rafn Haraldsson
 17. Bör Börsson, (1980) Leikstjóri; Margét Ákadóttir
 18. Dr. Jón Gálgan,  (1981) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson
 19. Leynimelur 13, (1982) Leikstjóri; Sólveig Traustadóttir
 20. Hunangsilmur, (1984) Leikstjóri; Hjalti Rögnvaldsson
 21. Karamellukvörnin, (1984) Leikstjóri Sólveig Traustadóttir
 22. Sólsetur, (1986) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson
 23. Hún söng dirrindí (1988) Kristrún Jóndóttir og Arndís Þorvaldsdóttir
 24. Piltur og stúlka, (1989) Leikstjóri; Kristrún Jónsdóttir
 25. Gunnarsvaka (1989) Arndís Þorvaldsdóttir
 26. Salka Valka,  (1990) Leikstjóri; Inga Bjarnason
 27. Íslenskur aðall (1990)
 28. Karíus og Baktus,  (1990) Leikstjóri; Jón Helgi Þórarinsson
 29. Þar er líka líf, (1991) Leikstjóri; Kristrún Jónsdóttir
 30. Fiðlarinn á þakinu,  (1991) Leikstjóri; Oktavía Stefánsdóttir
 31. Veruleiki,  (1992) Leikstjóri;  Emil G. Gunnarsson
 32. Ævintýrariddarinn Don Kíkóti, (1992) Leikstjóri; Einar Þorbergsson
 33. Dagskrá úr verkum Halldórs laxness (1992)
 34. Ég er meistarinn,  (1992) Leikstjóri; Margrét Guttormsdóttir
 35. Kardimommubærinn,  (1993) Leikstjóri; Guðjón Sigvaldason
 36. Barna- og unglingadagskrá (1994)
 37. Túskildingsóperan,  (1994) Leikstjóri; Inga Bjarnason
 38. Knall, (1994) Leikstjóri;  Guðjón Sigvaldason
 39. Hér stóð bær,  (1994) Leikstjóri;  Einar Rafn Haraldsson
 40. Dagbók Önnu Frank, (1995) Leikstjóri; Guðjón Sigvaldason
 41. Vódó, (1995) Leikstjóri; Unnar Geir Unnarsson
 42. Mér er skemmt, (1995) Leikstjóri; Arndís Þorvaldsdóttir
 43. Galdrakarlinn í Oz, (1995) Leikstjóri; Ásdís Þórhallsdóttir
 44. Í Kjörbúðinni (1996) Leikstjóri ; Sigurgeir Baldursson
 45. Afmælisháðið (1996) Ýmsir
 46. Þetta snýst ekki um ykkur, (1997) Leikstjóri;  Gunnar Gunnsteinsson
 47. Draumur á Jónsmesunótt, (1997 ) Leikstjóri; Jón St. Kristjánsson
 48. Ég er hættur! Farinn!, (1998) Leikstjóri; Guðjón Sigvaldason
 49. My Fair Lady, (1999) Leikstjóri; Oddur Bjarni Þorkelsson
 50. Völin & Kvölin & Mölin, (2000) Leikstjóri; Unnar Geir Unnarsson
 51. Skilaboðaskjóðan,  (2001) Leikstjóri; Sjöfn Evertsdóttir
 52. Maður og Kona,  (2002) Leikstjóri;  Einar Rafn Haraldsson
 53. Þrek og tár, (2002) Leikstjóri; Oddur Bjarni Þorkelsson
 54. Gaukshreiðrið,  (2003) Leikstjóri; Oddur Bjarni Þorkelsson
 55. Skemmtidagskrá (2004) Leikstjórar; Jón Guðmundsson, Sigurður Ingólfsson, Björgvin Gunnarsson og Jón Axelsson
 56. Sambekkingar (2004) Leikstjórar; Oddur Bjarni Þorkelsson og Sigríður Lára Sigurjónsdóttir
 57. Bugsy Malone,  (2004) Leikstjóri; Guðjón Sigvaldason
 58. Kirsuberjasysturnar, (2005) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson
 59. Sex í sveit,  (2005) Leikstsjóri; Oddur Bjarni Þorkelsson
 60. Miðsumarsnæturdraumar,  (2006) Leikstjóri; Guðjon Sigvaldason
 61. Listin að lifa,  (2006 ) Leikstjóri; Oddur Bjarni Þorkelsson
 62. Gilitrutt (2006) Leikstjóri; Sigurlaug Gunnarsdóttir
 63. Ástarævintýri (2006) Leikstjóri; Sigurlaug Gunnarsdóttir
 64. Góðverkin kalla, (2008) Leikstjóri; Gunnar Björn Gunnarsson
 65. Afi brenndur (2008) Leikstjóri;  Ásgeir Hvítaskáld
 66. Snemma beygist Krókurinn (2008) Leikstjóri; Ásgeir Hvítaskáld
 67. Elvis-leiðin heim, (2009) Leikstjóri; Sigurður Ingólfsson
 68. Saumastofan, (2009) Leikstjóri; Daníel Behrent
 69. Einn koss enn og segi ekki orð við Jónatan, (2010) Leikstjórar; Freyja Kristjánsdóttir og Einar Rafn Haraldsson
 70. Illt til afspurnar (2011) Leikstjóri;  Daníel Behrend
 71. Finnski hesturinn,  (2011) Leikstjóri; Ásgeir Sigurvaldason
 72. Pétur og úlfurinn,  (2012) Leikstjóri; Pétur Ármannsson
 73. Hrafnkelssaga Freysgoða,  (2012) Leikstjóri; Þráinn Sigvaldason
 74. Kardimommubærinn, (2013) Leikstjóri; Gunnar Björn Guðmundss.
 75. Gull í tönn,  (2014) Leikstjóri; Ásgeir Hvítaskáld
 76. Þið munið hann Jörund, (2014) Leikstjóri; Halldóra Malín Pétursdóttir
 77. Allra meina bót,  (2016) Leikstjóri; Einar Rafn Haraldsson og Freyja Kristjánsdóttir
 78. Maður í mislitum sokkum, (2017) Leikstjóri;  Almar Blær Sigurjónsson
 79. Kjóllinn hennar Grýlu, (2018). Leikstóri; Stefán Bogi Sveinsson.
 80. Aðfangadagur á háaloftinu, (2018).  Leikstjóri; Sigríður Lára Sigurjónsdóttir.
 81. Lína Langsokkur, (2019).  Leikstjóri; Jóel Sæmundsson.