Vetrarstarf að hefjast 2019

Á síðasta aðalfundi var ákveðið að prófa aftur að hafa félagsgjöld og bjóða fólki einnig að vera styrktaraðila félgsins.

Þetta er gert til að geta haldið betur utan um þá sem vilja starfa með félaginu, enda er félagsgjaldið lágt.  Frítt er fyrir fólk 20 ára og yngra og 67 ára og eldra.  En ef það vill greiða þá getur það gerst styrktaraðilar.

Fjölskyldutilboð:  Það er aðeins greitt eitt félagsgjald á fjölskyldu sem er með sama heimilsfang.

Skráning í félagið er hér: